Fara í innihald

sauðahús

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska



Nafnorð

sauðahús (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vera af sama sauðahúsi (vera eins); vera ekki af sama sauðahúsi (vera öðruvísi)
[2] fjárhús, einnig notað sérstaklega sem fjárhús fyrir geldfé
Orðsifjafræði
sauða- hús
Aðrar stafsetningar
sauðhús
Samheiti
[2] kindakofi
Dæmi
„Læknar og hjúkrun­ar­fólk hafa alla tíð sinnt fólki af ólíku sauðahúsi á sama hátt og ekki farið í manngreinarálit.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Þagnarskyldan; hver eru hin siðferðilegu rök?)

Þýðingar

Tilvísun

Sauðahús er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „sauðahús