Fara í innihald

sandbylur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sandbylur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sandbylur sandbylurinn sandbyljir sandbyljirnir
Þolfall sandbyl sandbylinn sandbylji sandbyljina
Þágufall sandbyl sandbylnum sandbyljum sandbyljunum
Eignarfall sandbyljar/ sandbyls sandbyljarins/ sandbylsins sandbylja sandbyljanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

sandbylur (karlkyn); sterk beyging

[1] bylur í auðn
Samheiti
[1] sandstormur

Þýðingar

Tilvísun

Sandbylur er grein sem finna má á Wikipediu.