samheiti

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „samheiti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall samheiti samheitið samheiti samheitin
Þolfall samheiti samheitið samheiti samheitin
Þágufall samheiti samheitinu samheitum samheitunum
Eignarfall samheitis samheitisins samheita samheitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

samheiti (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Samheiti (skammstafað sem samh. eða sh.) eða samnefni eru ólík orð sem þýða það sama (eða nær það sama) andstæðan við þau eru andheiti.
Andheiti
[1] andheiti
Sjá einnig, samanber
samyrði

Þýðingar

Tilvísun

Samheiti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „samheiti