sagnfræðilegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sagnfræðilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sagnfræðilegur sagnfræðilegri sagnfræðilegastur
(kvenkyn) sagnfræðileg sagnfræðilegri sagnfræðilegust
(hvorugkyn) sagnfræðilegt sagnfræðilegra sagnfræðilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sagnfræðilegir sagnfræðilegri sagnfræðilegastir
(kvenkyn) sagnfræðilegar sagnfræðilegri sagnfræðilegastar
(hvorugkyn) sagnfræðileg sagnfræðilegri sagnfræðilegust

Lýsingarorð

sagnfræðilegur (karlkyn)

[1] sem varðar sagnfræði
Sjá einnig, samanber
sagnfræðingur

Þýðingar

Tilvísun