Fara í innihald

sýnilegur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sýnilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sýnilegur sýnilegri sýnilegastur
(kvenkyn) sýnileg sýnilegri sýnilegust
(hvorugkyn) sýnilegt sýnilegra sýnilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sýnilegir sýnilegri sýnilegastir
(kvenkyn) sýnilegar sýnilegri sýnilegastar
(hvorugkyn) sýnileg sýnilegri sýnilegust

Lýsingarorð

sýnilegur

[1] sjáanlegur
[2] augljós
Andheiti
[1] ósýnilegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sýnilegur