Fara í innihald

súra

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „súra“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall súra súran súrur súrurnar
Þolfall súru súruna súrur súrurnar
Þágufall súru súrunni súrum súrunum
Eignarfall súru súrunnar súra súranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

súra (karlkyn); sterk beyging

[1] ættkvísl plantna (fræðiheiti: Rumex) innan súruættar. Oftast notað í fleirtölu, súrur
[2] kafli í Kóraninum en Kóraninn skiptist í 114 súrur
Undirheiti
[1] hundasúra, túnsúra, tröllasúra

Þýðingar

Tilvísun
[1] Súrur er grein sem finna má á Wikipediu.
[2] Súra er grein sem finna má á Wikipediu.