Fara í innihald

sög

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsinssög
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sög sögin sagir sagirnar
Þolfall sög sögina sagir sagirnar
Þágufall sög söginni sögum sögunum
Eignarfall sagar sagarinnar saga saganna


Nafnorð

sög (kvenkyn)

[1] Verkfæri til að saga

Þýðingar