Fara í innihald

sílamáfur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „sílamáfur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall sílamáfur sílamáfurinn sílamáfar sílamáfarnir
Þolfall sílamáf sílamáfinn sílamáfa sílamáfana
Þágufall sílamáf / sílamáfi sílamáfnum / sílamáfinum sílamáfum sílamáfunum
Eignarfall sílamáfs sílamáfsins sílamáfa sílamáfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Sílamáfur

Nafnorð

sílamáfur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Larus fuscus)
Yfirheiti
[1] máfur

Þýðingar

Tilvísun

Sílamáfur er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „sílamáfur