sænskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sænskur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sænskur sænskari sænskastur
(kvenkyn) sænsk sænskari sænskust
(hvorugkyn) sænskt sænskara sænskast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sænskir sænskari sænskastir
(kvenkyn) sænskar sænskari sænskastar
(hvorugkyn) sænsk sænskari sænskust

Lýsingarorð

sænskur

[1] frá Svíþjóð; sem varðar sænsku
Sjá einnig, samanber
sænska

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sænskur