sæmilegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá sæmilegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sæmilegur sæmilegri sæmilegastur
(kvenkyn) sæmileg sæmilegri sæmilegust
(hvorugkyn) sæmilegt sæmilegra sæmilegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) sæmilegir sæmilegri sæmilegastir
(kvenkyn) sæmilegar sæmilegri sæmilegastar
(hvorugkyn) sæmileg sæmilegri sæmilegust

Lýsingarorð

sæmilegur (karlkyn)

[1] viðeigandi
[2] bærilegur, þolanlegur
Afleiddar merkingar
sæmilega
Sjá einnig, samanber
ósæmilegur
sæma, sæmd
Dæmi
[2] Veðrið er sæmilegt.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „sæmilegur