ruðningur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ruðningur (karlkyn); sterk beyging
- [1] eitthvað sem hefur verið hrúgað eða rutt saman
- Samheiti
- [1] hrúga
- Dæmi
- [1] Eftir að snjóplógurinn fór framhjá voru háir ruðningar við veginn.
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Ruðningur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ruðningur “