ruðningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ruðningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ruðningur ruðningurinn ruðningar ruðningarnir
Þolfall ruðning ruðninginn ruðninga ruðningana
Þágufall ruðningi ruðninginum ruðningum ruðningunum
Eignarfall ruðnings ruðningsins ruðninga ruðninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ruðningur (karlkyn); sterk beyging

[1] eitthvað sem hefur verið hrúgað eða rutt saman
Samheiti
[1] hrúga
Dæmi
[1] Eftir að snjóplógurinn fór framhjá voru háir ruðningar við veginn.

Þýðingar

Tilvísun

Ruðningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ruðningur