rostungur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „rostungur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rostungur rostungurinn rostungar rostungarnir
Þolfall rostung rostunginn rostunga rostungana
Þágufall rostungi rostunginum rostungum rostungunum
Eignarfall rostungs rostungsins rostunga rostunganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rostungur (karlkyn); sterk beyging

[1] rostungur (fræðiheiti: Odobenus rosmarus) er hreifadýr af rostungaætt og eina dýr þeirrar ættar. Af honum eru tvær undirtegundir,, atlandshafsrostungur og kyrrahafsrostungur.
Samheiti
[1] rosmhvalur

Þýðingar

Tilvísun

Rostungur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rostungur