Fara í innihald

rjúpa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rjúpa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rjúpa rjúpan rjúpur rjúpurnar
Þolfall rjúpu rjúpuna rjúpur rjúpurnar
Þágufall rjúpu rjúpunni rjúpum rjúpunum
Eignarfall rjúpu rjúpunnar rjúpna rjúpnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rjúpa (kvenkyn); veik beyging

[1] fugl (fræðiheiti: Lagopus muta) af orraætt
Málshættir
rembast eins og rjúpan við staurinn

Þýðingar

Tilvísun

Rjúpa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjúpa
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „rjúpa