rjóður
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „rjóður/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | rjóður | rjóðari | rjóðastur |
(kvenkyn) | rjóð | rjóðari | rjóðust |
(hvorugkyn) | rjótt | rjóðara | rjóðast |
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | rjóðir | rjóðari | rjóðastir |
(kvenkyn) | rjóðar | rjóðari | rjóðastar |
(hvorugkyn) | rjóð | rjóðari | rjóðust |
Lýsingarorð
rjóður
- [1] rauðleitur, rauður
- Orðtök, orðasambönd
- rjóður í framan
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjóður “
Nafnorð
rjóður (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] [[]]
- Undirheiti
- [1] skógarrjóður
- Dæmi
- [1] „Að lokum kom hann inn í rjóður sem opnaðist upp til stjarnanna og þar stóð Melíana: Hann leit hana úr myrkrinu og sá ljós Amanslands lýsa úr ásjónu hennar.“ (Silmerillinn, J.R.R. Tolkien : [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 58 ])
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Rjóður“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rjóður “
Fallbeyging orðsins „rjóður“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | rjóður | rjóðurinn | —
|
—
| ||
Þolfall | rjóð | rjóðinn | —
|
—
| ||
Þágufall | rjóði | rjóðinum | —
|
—
| ||
Eignarfall | rjóðs | rjóðsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
rjóður (karlkyn); sterk beyging
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun