rindill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rindill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rindill rindillinn rindlar rindlarnir
Þolfall rindil rindilinn rindla rindlana
Þágufall rindli rindlinum rindlum rindlunum
Eignarfall rindils rindilsins rindla rindlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rindill (karlkyn); sterk beyging

[1] smávaxin persóna
Afleiddar merkingar
[1] músarrindill
Dæmi
[1] Hvað er þessi litli rindill að rífa sig?

Þýðingar

Tilvísun

Rindill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rindill