riddari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „riddari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall riddari riddarinn riddarar riddararnir
Þolfall riddara riddarann riddara riddarana
Þágufall riddara riddaranum riddurum riddurunum
Eignarfall riddara riddarans riddara riddaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

riddari (karlkyn); veik beyging

[1] reiðmaður, hermaður
[2] aðalsmaður
[3] í tafli: nafn á manni
Orðsifjafræði

færeyska riddari

sænska riddare

norska & danska ridder - qamaldanska riddere


orðið er tæknilega tökuorð úr þísku í skandinavísku málunum

mið-lágþíska ridder

forn-háþíska ritto


Þýðingar

Tilvísun

Riddari er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „riddari
Orðabanki íslenskrar málstöðvar „riddari