riðill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „riðill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall riðill riðillinn riðlar riðlarnir
Þolfall riðil riðilinn riðla riðlana
Þágufall riðli riðlinum riðlum riðlunum
Eignarfall riðils riðilsins riðla riðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

riðill (karlkyn); sterk beyging

[1] hópaskipting, t.d. í íþróttum
Dæmi
[1] Íslendingar eru neðstir í 3. riðli í körfubolta karla.

Þýðingar

Tilvísun

Riðill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „riðill