rautt blóðkorn
Útlit
Íslenska
Nafnorð
(samsett orð)
rautt blóðkorn (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] Rauð blóðkorn eru algengustu blóðkorn í blóði. Þau eru disklaga og sjá um að tengjast súrefni og koltvísýringi og bera það um líkamann. Rauð blóðkorn eru mynduð í beinmerg.
- Samheiti
- [1] rauðkorn
- Andheiti
- [1] hvítt blóðkorn, hvítkorn
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun
„Rautt blóðkorn“ er grein sem finna má á Wikipediu.