koltvísýringur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „koltvísýringur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall koltvísýringur koltvísýringurinn koltvísýringar koltvísýringarnir
Þolfall koltvísýring koltvísýringinn koltvísýringa koltvísýringana
Þágufall koltvísýringi koltvísýringinum koltvísýringum koltvísýringunum
Eignarfall koltvísýrings koltvísýringsins koltvísýringa koltvísýringanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

koltvísýringur (karlkyn); sterk beyging

[1] Koltvísýringur (koldíoxíð, koltvíoxíð eða koltvíildi) er sameind samsett úr einni kolefnisfrumeind og tveimur súrefnisfrumeindum, efnaformúla þess er CO2. Í föstu formi kallast það þurrís (eða kolsýruís).
Samheiti
[1] koltvíildi, koldíoxíð, koltvíoxíð
Sjá einnig, samanber
kolsýringur (kolsýrlingur)

Þýðingar

Tilvísun

Koltvísýringur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „koltvísýringur

Íðorðabankinn326010