rauður/lýsingarorðsbeyging

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Lýsingarorðsbeyging orðsins:

rauður


Frumstig
Sterk beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall rauður rauð rautt rauðir rauðar rauð
Þolfall rauðan rauða rautt rauða rauðar rauð
Þágufall rauðum rauðri rauðu rauðum rauðum rauðum
Eignarfall rauðs rauðrar rauðs rauðra rauðra rauðra
Veik beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall rauði rauða rauða rauðu rauðu rauðu
Þolfall rauða rauðu rauða rauðu rauðu rauðu
Þágufall rauða rauðu rauða rauðu rauðu rauðu
Eignarfall rauða rauðu rauða rauðu rauðu rauðu
Miðstig
Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall rauðari rauðari rauðara rauðari rauðari rauðari
Þolfall rauðari rauðari rauðara rauðari rauðari rauðari
Þágufall rauðari rauðari rauðara rauðari rauðari rauðari
Eignarfall rauðari rauðari rauðara rauðari rauðari rauðari
Efsta stig
Sterk beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall rauðastur rauðust rauðast rauðastir rauðastar rauðust
Þolfall rauðastan rauðasta rauðast rauðasta rauðastar rauðust
Þágufall rauðustum rauðastri rauðustu rauðustum rauðustum rauðustum
Eignarfall rauðasts rauðastrar rauðasts rauðastra rauðastra rauðastra
Veik beyging Eintala Fleirtala
(karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn) (karlkyn) (kvenkyn) (hvorugkyn)
Nefnifall rauðasti rauðasta rauðasta rauðustu rauðustu rauðustu
Þolfall rauðasta rauðustu rauðasta rauðustu rauðustu rauðustu
Þágufall rauðasta rauðustu rauðasta rauðustu rauðustu rauðustu
Eignarfall rauðasta rauðustu rauðasta rauðustu rauðustu rauðustu
Önnur orð með sömu lýsingarorðsbeygingu