ranabjalla
Útlit
Íslenska
Nafnorð
ranabjalla (kvenkyn); veik beyging
- [1] Ranabjöllur (fræðiheiti: Curculionidae) eru af ætt bjallna og eru sumar með höfuð sem er ummyndað í langa trjónu.
- Dæmi
- [1] Ranabjöllur eru einnig oft nefndar væflur, m.a. grenivæfla, birkivæfla og kornvæfla.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Ranabjalla“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ranabjalla “