Fara í innihald

ranabjalla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ranabjalla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ranabjalla ranabjallan ranabjöllur ranabjöllurnar
Þolfall ranabjöllu ranabjölluna ranabjöllur ranabjöllurnar
Þágufall ranabjöllu ranabjöllunni ranabjöllum ranabjöllunum
Eignarfall ranabjöllu ranabjöllunnar ranabjalla/ ranabjallna ranabjallanna/ ranabjallnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ranabjalla (kvenkyn); veik beyging

[1] Ranabjöllur (fræðiheiti: Curculionidae) eru af ætt bjallna og eru sumar með höfuð sem er ummyndað í langa trjónu.
Dæmi
[1] Ranabjöllur eru einnig oft nefndar væflur, m.a. grenivæfla, birkivæfla og kornvæfla.

Þýðingar

Tilvísun

Ranabjalla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „ranabjalla