Fara í innihald

rafstuð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rafstuð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafstuð rafstuðið
Þolfall rafstuð rafstuðið
Þágufall rafstuði rafstuðinu
Eignarfall rafstuðs rafstuðsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rafstuð (hvorugkyn); sterk beyging

[1] læknisfræði:
[2] rafmagnsslys
Orðsifjafræði
raf- og stuð
Samheiti
[1] hjartarafstuð
Yfirheiti
[1] læknismeðferð
[2] óhapp, slys
Afleiddar merkingar
[1] rafstuðtæki, rafstuðstæki
Dæmi
[1] „Það er lykilatriði að gefa rafstuð snemma við sleglahraðtakt eða slegla­tif, en ef meira en 4-5 mínútur líða áður en slíkt er mögulegt og ekki hefur verið beitt hjartahnoði, skal veita kröftuga grunnendurlífgun í tvær mínútur áður en rafstuð er gefið.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Nýjar alþjóðlegar leiðbeiningar um endurlífgun)
[2] „Hvort heldur um er að ræða aftöku í rafmagnsstólnum, lost af eldingu eða rafstuð úr leiðslu eða biluðu rafmagnstæki, þá er það rafstraumurinn eftir líkamsvefjunum sem veldur skaðanum og getur leitt til dauða við ákveðin skilyrði.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Gunnlaugur Geirsson (2004). Hvernig drepur rafstraumur lifandi vef?)

Þýðingar

Tilvísun

Rafstuð er grein sem finna má á Wikipediu.