Fara í innihald

rafgeymir

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rafgeymir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rafgeymir rafgeymirinn rafgeymar rafgeymarnir
Þolfall rafgeymi rafgeyminn rafgeyma rafgeymana
Þágufall rafgeymi rafgeyminum rafgeymum rafgeymunum
Eignarfall rafgeymis rafgeymisins rafgeyma rafgeymanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Teikning rafgeymis
1 - málmhetta (+)
2 - kolefnisstöng (jákvætt skaut)
3 - sinkkassi (neikvætt skaut)
4 - mangan(IV)oxíð
5 - ammóníumklóríð (rafvaki)
6 - málmbotn (-)

Nafnorð

rafgeymir (karlkyn); sterk beyging

[1] rafhlaða, geymir

Þýðingar

Tilvísun

Rafgeymir er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rafgeymir