radíus

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „radíus“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall radíus radíusinn radíusar radíusarnir
Þolfall radíus radíusinn radíusa radíusana
Þágufall radíus/ radíusi radíusnum radíusum radíusunum
Eignarfall radíuss radíussins radíusa radíusanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

radíus (karlkyn); sterk beyging

[1] geisli [2]
Sjá einnig, samanber
þvermál

Þýðingar

Tilvísun

Radíus er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „radíus