rúlla

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rúlla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rúlla rúllan rúllur rúllurnar
Þolfall rúllu rúlluna rúllur rúllurnar
Þágufall rúllu rúllunni rúllum rúllunum
Eignarfall rúllu rúllunnar rúlla rúllanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rúlla (kvenkyn); veik beyging

[1] kefli til að snúast eða vefja einhverju upp á
[2] uppvafin þráður eitthvað eða annað efni
Undirheiti
[2] gaddavírsrúlla, heyrúlla, hárrúlla, klósettrúlla
Samheiti
[1] spóla, vals

Þýðingar

Tilvísun



Sagnbeyging orðsinsrúlla
Tíð persóna
Nútíð ég rúlla
þú rúllar
hann rúllar
við rúllum
þið rúllið
þeir rúlla
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég rúllaði
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar   rúllaði
Viðtengingarháttur ég rúllist
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   rúllaðu
Allar aðrar sagnbeygingar: rúlla/sagnbeyging

Sagnorð

rúlla; veik beyging

[1] velta
[2] vefja einhverju saman
Samheiti
[1] vinda, kefla

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „rúlla