Fara í innihald

rödd

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rödd“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rödd röddin raddir raddirnar
Þolfall rödd röddina raddir raddirnar
Þágufall rödd röddinni röddum röddunum
Eignarfall raddar raddarinnar radda raddanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rödd (kvenkyn)

[1] hæfileiki og útkoma til að mynda hljóð með raddböndum
Orðsifjafræði
norræna
Framburður
IPA: [rœtː]
Afleiddar merkingar
[1] raddaður, raddbeiting, raddbönd, raddglufa, raddlaus
Dæmi
[1] „… því enn hefur enginn farið hér svo framhjá á svörtu skipi, að hann hafi ekki fyrst hlýtt á hina sætthljómandi rödd af munnum vorum, enda fer sá svo á burt að hann hefur skemmt sér og er margs fróðari.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Sírenur varanleg útgáfa)

Þýðingar

Tilvísun

Rödd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „rödd

Íðorðabankinn470387
Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „rödd
ISLEX orðabókin „rödd“