röðull
Útlit
Sjá einnig: Röðull |
Íslenska
Nafnorð
röðull (karlkyn); sterk beyging
- [1] sól
- Samheiti
- [1] sól
- Afleiddar merkingar
- Dæmi
- [1] „Hnig þú nú hóglega í hafskautið mjúka, röðull rósfagur og ris að morgni, frelsari, frjófgari, fagur guðsdagur! blessaður, blessandi, blíður röðull þýður.“ (Tímarit.is : Til sólarinnar. Ljósberinn, 4. árgangur 1924, 42. Tölublað. bls 340)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun