Fara í innihald

rímnaflæði

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rímnaflæði“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rímnaflæði rímnaflæðin
Þolfall rímnaflæði rímnaflæðina
Þágufall rímnaflæði rímnaflæðinni
Eignarfall rímnaflæði rímnaflæðinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rímnaflæði (kvenkyn); sterk beyging

[1] Upprunalega var þetta þýðing á enska orðinu "open mic". Ég var að vinna í félagsmiðstöðinni Miðbergi árið 2001 og var fengið það verkefni að sjá um kynningu á nokkurs konar söngvakeppni, þ.e.a.s. hip-hop söngvakeppni. Þar eð engin þýðing var til á íslensku, snaraði ég þessum frasa yfir á ylhýra móðurmálið. Síðan þá hefur orðið þróast og er nú notað almennt yfir "flæði" í hip-hop tónlist, þ.e.a.s. hvernig rímur einstakra listamanna flæða í takt við tónlistina.

Þýðingar

Tilvísun

Rímnaflæði er grein sem finna má á Wikipediu.