ræðari

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „ræðari“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ræðari ræðarinn ræðarar ræðararnir
Þolfall ræðara ræðarann ræðara ræðarana
Þágufall ræðara ræðaranum ræðurum ræðurunum
Eignarfall ræðara ræðarans ræðara ræðaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ræðari (karlkyn); sterk beyging

[1] maður sem knýr bát með árum.
Samheiti
[1] róðrarmaður
Málshættir
árinni kennir illur ræðari

Þýðingar

Tilvísun