Fara í innihald

rádýr

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „rádýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall rádýr rádýrið rádýr rádýrin
Þolfall rádýr rádýrið rádýr rádýrin
Þágufall rádýri rádýrinu rádýrum rádýrunum
Eignarfall rádýrs rádýrsins rádýra rádýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

rádýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] líffræði: (fræðiheiti: Capreolus capreolus)
Yfirheiti
[1] dýr

Þýðingar