pottþéttur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá pottþéttur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) pottþéttur pottþéttari pottþéttastur
(kvenkyn) pottþétt pottþéttari pottþéttust
(hvorugkyn) pottþétt pottþéttara pottþéttast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) pottþéttir pottþéttari pottþéttastir
(kvenkyn) pottþéttar pottþéttari pottþéttastar
(hvorugkyn) pottþétt pottþéttari pottþéttust

Lýsingarorð

pottþéttur (karlkyn)

[1] áreiðanlegur, alveg traustur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „pottþéttur