Fara í innihald

pokadýr

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „pokadýr“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall pokadýr pokadýrið pokadýr pokadýrin
Þolfall pokadýr pokadýrið pokadýr pokadýrin
Þágufall pokadýri pokadýrinu pokadýrum pokadýrunum
Eignarfall pokadýrs pokadýrsins pokadýra pokadýranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

pokadýr (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Pokadýr (fræðiheiti: Marsupialia) eru dýr af frumstæðum ættbálki spendýra. Pokadýr eru flest með poka undir kviðnum og bera unga sína þar í uns þeir eru orðnir fullburða (sbr. t.d. kengúrur). Ástralía er helsta heimkynni pokadýranna, ásamt Nýju Gíneu.
Orðsifjafræði
poka- og dýr
Dæmi
[1] Í lok krítar og byrjun tertíer voru pokadýr aftur á móti algeng á öllum meginlöndum.

Þýðingar

Tilvísun

Pokadýr er grein sem finna má á Wikipediu.