persónuleiki

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „persónuleiki“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall persónuleiki persónuleikinn persónuleikar persónuleikarnir
Þolfall persónuleika persónuleikann persónuleika persónuleikana
Þágufall persónuleika persónuleikanum persónuleikum persónuleikunum
Eignarfall persónuleika persónuleikans persónuleika persónuleikanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

persónuleiki (karlkyn); veik beyging

[1] Persónuleiki er almennt talinn vera þeir eiginleikar sem búa í hverjum og einum; skapgerð, gildismat, hugsun, skynjun, tilfinningalíf og svo framvegis. Aðgreina þessir eiginleikar saman manneskjuna frá öðrum.

Þýðingar

Tilvísun

Persónuleiki er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „persónuleiki
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „persónuleiki