Fara í innihald

púkabit

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „púkabit“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall púkabit púkabitið púkabit púkabitin
Þolfall púkabit púkabitið púkabit púkabitin
Þágufall púkabiti púkabitinu púkabitum púkabitunum
Eignarfall púkabits púkabitsins púkabita púkabitanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

púkabit (hvorugkyn); sterk beyging

[1] stúfa (Succisa pratensis)
Orðsifjafræði
púki og bit
Samheiti
[1] stúfa
Sjá einnig, samanber
púki

Þýðingar

Tilvísun

Stúfa er grein sem finna má á Wikipediu.