Fara í innihald

páfagaukur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „páfagaukur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall páfagaukur páfagaukurinn páfagaukar páfagaukarnir
Þolfall páfagauk páfagaukinn páfagauka páfagaukana
Þágufall páfagauk / páfagauki páfagauknum / páfagaukinum páfagaukum páfagaukunum
Eignarfall páfagauks páfagauksins páfagauka páfagaukanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

páfagaukur (karlkyn); sterk beyging

[1] fugl, dýr

Þýðingar

Tilvísun

Páfagaukur er grein sem finna má á Wikipediu.