Fara í innihald

orðmargur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá orðmargur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) orðmargur orðfleiri orðflestur
(kvenkyn) orðmörg orðfleiri orðflest
(hvorugkyn) orðmargt orðfleira orðflest
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) orðmargir orðfleiri orðflestir
(kvenkyn) orðmargar orðfleiri orðflestar
(hvorugkyn) orðmörg orðfleiri orðflest

Lýsingarorð

orðmargur (karlkyn)

[1] sem inniheldur mörg orð
[2] langorður
Orðsifjafræði
orð- og margur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „orðmargur