ofbeldisalda

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „ofbeldisalda“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall ofbeldisalda ofbeldisaldan ofbeldisöldur ofbeldisöldurnar
Þolfall ofbeldisöldu ofbeldisölduna ofbeldisöldur ofbeldisöldurnar
Þágufall ofbeldisöldu ofbeldisöldunni ofbeldisöldum ofbeldisöldunum
Eignarfall ofbeldisöldu ofbeldisöldunnar ofbeldisalda/ ofbeldisaldna ofbeldisaldanna/ ofbeldisaldnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

ofbeldisalda (kvenkyn); veik beyging

[1] aukið ofbeldi, hrina ofbeldis
Orðsifjafræði
ofbeldis- og alda
Dæmi
[1] „65 hafa látist í ofbeldisöldu í borginni Karachi í Pakistan frá því á miðvikudaginn.“ (Mbl.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Mbl.is: Ofbeldisalda í Karachi. 20.8.2011)

Þýðingar

Tilvísun

Ofbeldisalda er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „ofbeldisalda