Fara í innihald

norðhvalur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „norðhvalur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall norðhvalur norðhvalurinn norðhvalir norðhvalirnir
Þolfall norðhval norðhvalinn norðhvali norðhvalina
Þágufall norðhval norðhvalnum norðhvölum norðhvölunum
Eignarfall norðhvals norðhvalsins norðhvala norðhvalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

norðhvalur (karlkyn); sterk beyging

[1] hvalur (fræðiheiti: Balaena mysticetus)

Þýðingar

Tilvísun

Norðhvalur er grein sem finna má á Wikipediu.