norðanátt

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „norðanátt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall norðanátt norðanáttin norðanáttir norðanáttirnar
Þolfall norðanátt norðanáttina norðanáttir norðanáttirnar
Þágufall norðanátt norðanáttinni norðanáttum norðanáttunum
Eignarfall norðanáttar norðanáttarinnar norðanátta norðanáttanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

norðanátt (kvenkyn); sterk beyging

[1] vindur úr norðri
Orðsifjafræði
norðan- og átt
Samheiti
[1] norðanvindur
Andheiti
[1] sunnanátt
Yfirheiti
[1] vindur

Þýðingar

Tilvísun

Norðanátt er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „norðanátt