njósnaflugvél

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „njósnaflugvél“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall njósnaflugvél njósnaflugvélin njósnaflugvélar njósnaflugvélarnar
Þolfall njósnaflugvél njósnaflugvélina njósnaflugvélar njósnaflugvélarnar
Þágufall njósnaflugvél njósnaflugvélinni njósnaflugvélum njósnaflugvélunum
Eignarfall njósnaflugvélar njósnaflugvélarinnar njósnaflugvéla njósnaflugvélanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

njósnaflugvél (kvenkyn); sterk beyging

[1] Njósnaflugvél er flugvél sem notuð er af flugher til loftkönnunar í hernaðarskyni. Elstu dæmin um notkun loftfara til að afla hernaðarupplýsinga eru loftbelgir sem voru notaðir í Napóleonsstyrjöldunum.
Orðsifjafræði
njósna og flugvél
Yfirheiti
[1] flugvél
Sjá einnig, samanber
könnunarflugvél

Þýðingar

Tilvísun

Njósnaflugvél er grein sem finna má á Wikipediu.
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „njósnaflugvél