nirfill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „nirfill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nirfill nirfillinn nirflar nirflarnir
Þolfall nirfil nirfilinn nirfla nirflana
Þágufall nirfli nirflinum nirflum nirflunum
Eignarfall nirfils nirfilsins nirfla nirflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

nirfill (karlkyn); sterk beyging

[1] svíðingur
Samheiti
[1] nískupúki
Afleiddar merkingar
[1] nirfilslegur
Dæmi
[1] Nirfillinn gaf aldrei neitt.

Þýðingar

Tilvísun

Nirfill er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nirfill
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „nirfill