Fara í innihald

niðurstaða

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „niðurstaða“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall niðurstaða niðurstaðan niðurstöður niðurstöðurnar
Þolfall niðurstöðu niðurstöðuna niðurstöður niðurstöðurnar
Þágufall niðurstöðu niðurstöðunni niðurstöðum niðurstöðunum
Eignarfall niðurstöðu niðurstöðunnar niðurstaða/ niðurstaðna niðurstaðanna/ niðurstaðnanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

niðurstaða (kvenkyn); veik beyging

[1] árangur, úrslit
Dæmi
[1] „Niðurstöður : Alls var reynt að endurlífga í 319 tilvikum.“ (Læknablaðið.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Læknablaðið.is: Endurlífgunartilraunir utan sjúkrahúsa á höfuðborgarsvæðinu 1999-2002)

Þýðingar

Tilvísun

Niðurstaða er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „niðurstaða