nashyrningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „nashyrningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall nashyrningur nashyrningurinn nashyrningar nashyrningarnir
Þolfall nashyrning nashyrninginn nashyrninga nashyrningana
Þágufall nashyrningi nashyrningnum nashyrningum nashyrningunum
Eignarfall nashyrnings nashyrningsins nashyrninga nashyrninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Nashyrningur

Nafnorð

nashyrningur (karlkyn); sterk beyging

[1] Eitt af mörgum stórum grænmetisætum sem flokkast undir pachyderm og búa í Afríku og Asíu í fjölskyldunni Rhinocerotidae. Þeir hafa þykka gráa húð, og eitt eða tvö stór horn á nösinni.
Orðsifjafræði
Nös + horn + ingur
Yfirheiti
hyrningur

Þýðingar

Tilvísun

Nashyrningur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nashyrningur