napur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá napur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) napur napurri napurstur
(kvenkyn) nöpur napurri napurst
(hvorugkyn) napurt napurra napurst
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) napir napurri napurstir
(kvenkyn) napar napurri napurstar
(hvorugkyn) nöpur napurri napurst

Lýsingarorð

napur (karlkyn)

[1] sagt um mjög kalt og biturt veður
[2] meinlegur
Orðtök, orðasambönd
[1] napur vindur
Afleiddar merkingar
[2] napuryrði
Sjá einnig, samanber
[1] nepja
Orðsifjafræði

elstu dæmi frá 18. öld. engar samsvaranir í nálægustu skildmálum


Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „napur
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „napur