nörd

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Snið:Fallbeyging (hvorukyn) (tímabundin)

Snið:Fallbeyging (hvorukyn) (tímabundin)

Nafnorð

nörd (karlkyn) og (hvorugkyn); sterk beyging

[1] sérvitur einstaklingur með litla félagsfærni(Málið.isSnið:!!Málið.is: [1])
Orðsifjafræði
Samheiti
[1]furðufugl og sérvitringur
Andheiti
[1]
Dæmi
[1]Athugið: Orðið er bæði haft í hvorugkyni og karlkyni.

Dæmi um hvorugkyn:

  • Ég er svo mikið nörd.
  • ...jafnvel gömul nörd og ævintýradýrkendur ...

Dæmi um karlkyn:

  • Hann er ekki hinn dæmigerði nörd.
  • Nördarnir erfa heiminn, það er bara þannig ...

Þýðingar

Tilvísun

Nörd er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „nörd
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „nörd