níðingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „níðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall níðingur níðingurinn níðingar níðingarnir
Þolfall níðing níðinginn níðinga níðingana
Þágufall níðingi níðinginum níðingum níðingunum
Eignarfall níðings níðingsins níðinga níðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

níðingur (karlkyn); sterk beyging

[1] einhver sem níðist á einhverju
Samheiti
[1] illmenni

Þýðingar

Tilvísun

Níðingur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „níðingur