Fara í innihald

næturgali

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „næturgali“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall næturgali næturgalinn næturgalar næturgalarnir
Þolfall næturgala næturgalann næturgala næturgalana
Þágufall næturgala næturgalanum næturgölum næturgölunum
Eignarfall næturgala næturgalans næturgala næturgalanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Næturgali

Nafnorð

næturgali (karlkyn); veik beyging

[1] fugl af þrastaætt (fræðiheiti: Luscinia megarhynchos)


Yfirheiti
[1] þröstur
Dæmi
[1] „Næturgalar sungu allt í kringum hana, hvert sem hún fór.“ (Silmerillinn, J.R.R. TolkienWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Silmerillinn, J.R.R. Tolkien: [ þýðing: Þorsteinn Thorarensen; 1999; bls. 29 ])

Þýðingar

Tilvísun

Næturgali er grein sem finna má á Wikipediu.
Avibase (gagnagrunnur yfir fugla): „næturgali
Icelandic Online Dictionary and Readings „næturgali