næpa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „næpa“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall næpa næpan næpur næpurnar
Þolfall næpu næpuna næpur næpurnar
Þágufall næpu næpunni næpum næpunum
Eignarfall næpu næpunnar næpa næpanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

næpa (kvenkyn); veik beyging

[1] Næpa (fræðiheiti: Brassica rapa L. var. rapifera) er vetrareinær planta af krossblómaætt sem safnar forða fyrir veturinn.
Samheiti
[1] hvítrófa, fóðurnæpa, næpukál
Dæmi
[1] Forðinn safnast í efra hlut rótar og neðra hlut stönguls, sem bólgna upp og mynda svokallaða næpu. Næpan er þess vegna talin rótargrænmeti.

Þýðingar

Tilvísun

Næpa er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „næpa
Íðorðabankinn397691