Fara í innihald

munur

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Nafnorð

Fallbeyging orðsins „munur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall munur munurinn munir munirnir
Þolfall mun muninn muni munina
Þágufall mun muninum munum mununum
Eignarfall munar munarins muna munanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

munur (karlkyn); sterk beyging

[1] mismunur
[2] fleirtala (munir): hlutur


Sjá einnig, samanber
muna
fyrir alla muni
fyrir engan mun
fyrir hvern mun
mun betri
til muna
þeim mun betra

Þýðingar

Tilvísun

Munur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „munur